10.4.2007 | 17:43
Kíkið á bloggið hans Tolla Ágústar
Ég skora á ykkur að lesa pistil á blogginu hjá honum Tolla Ágústar. Tolli er skemmtilegur penni og fjallar þessi pistillinn, sem heitir því stutta og laggóða nafni: Er uppreisn á skútunni Frjáslyndu? Fær Ómar sjálfstæða skoðun? Fer Jón að brosa og hættir Ingibjörg að hlægja? Verða Geir og Steingrímur dús? meðal annars um foringjakastljósið í gærkveldi.
Hér er "fenginn að láni" hluti úr textanum, texti sem ég gæti ekki verið meira sammála..:
"...En hvað var rætt? Það bar í raun tvennt á góma - álver og innflytjendur. Álver til að bjarga landinu eða eyðileggja landið og innflytjendur til að reisa álver og eyðileggja þjóðfélagið. Hafa þessir ágætu formenn ekki um mikilvægari hluti að ræða - hvað með ungafólkið og skuldsetningu - miðaldrafólkið og skattana - gamla fólkið og áhyggjulausa ævikvöldið - og allt þar á milli sem skiptir okkur máli þessi fáu ár sem mannskepnan lifir. Það eru nefninlega ótrúlega mörg málefni sem snerta daglegt líf fólks og enginn virðist ætla að ræða af nokkru viti... "
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 203343
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.