10.4.2007 | 02:26
Gott að eitthvað gengur hjá þeim Baugsmönnum
Samkvæmt þessum fréttum af 8 milljarða hlut til stærstu hluthafa ættu þeir að fara létt með málskostnaðinn af Baugsmálinu blessaðir. Gætu meira að segja gaukað einhverju að embætti Ríkislögreglustjóra í leiðinni.
Alveg er maður samt útá þekju í þessum milljarðatölum öllum... en samkvæmt mínum útreikningum, miðað við að telja þessa upphæð í krónum og geta talið ca. 1 krónu á sekúndu og átta stunda vinnudag, 5 daga vinnuviku og 4 vikna orlof á ári, ætti að taka um það bil 13 mánuði og þrjár vikur að telja klinkið.
![]() |
Endurfjármögnun og uppgangur hjá Iceland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Las yfir handrit fyrir Tarantino
- Reykjavík iðar af lífi: Gengið mjög vel
- Stormsveitarmaðurinn hljóp í minningu frænda síns
- Enginn fékk 56 milljónir: Fimmfaldur pottur næst
- Fljúga drónum í fluglínu flugumferðar
- Múlaborgarmál: Höfum fengið fleiri ábendingar
- Eldur borinn að Bergþórshvoli í kvöld
- Myndskeið: Stórhættulegur framúrakstur
Erlent
- Sagður vilja afnema grundvallarréttindi í dómskerfinu
- Sáttatilraun Trumps virðist í biðstöðu
- Farþegi reyndi að brjótast inn í stjórnklefa flugvélar
- Skutu viðvörunarskotum gegn nágrönnum í norðri
- Utanríkisráðherra Hollands segir af sér
- Vínsalar í óvissu
- Afnám tolla: Mér líkar vel við Carney
- Birta viðtalið: Telur Epstein ekki hafa drepið sig
Athugasemdir
Sem betur fer höfum við reiknivélar og tölvur til að reikna þetta út, þessar gríðalegu tölur hjá þessum útrásarfyrirtækjum.
Sigfús Sigurþórsson., 10.4.2007 kl. 03:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.