8.4.2007 | 14:30
Spurning með að senda Kaupþingi upptökuna?
Sjónvarpsstöðin Al-Jazeera sýndi í dag myndbandsupptöku sem sögð var vera af Saifeddin Fulayh Hassan Taha al-Rawi, einum af fyrrverandi samverkamönnum Saddams Husseins sem enn hefur ekki náðst. Er al-Rawi þessi 14. á listanum sem Bandaríkjastjórn birti yfir eftirlýsta ráðamenn í Bagdad fyrir innrásina í Írak 2003.
Bandaríkjamenn hafa lagt eina milljón dala til höfuðs al-Rawi, sem var spaðagosinn í spilastokknum með andlitsmyndum 55 eftirlýstra manna sem Bandaríkin dreifðu í upphafi innrásarinnar.
Á myndbandinu sakar al-Rawi Bandaríkjamenn um að hafa beitt nifteinda- og fosfórsprengjum er þeir gerðu árás á flugvöllinn í Bagdad áður en innrásin hófst. Sjónvarpsstöðin segir að meira af viðtali við al-Rawi verði sýnt síðar.
Fannst það bara skylda mín að aðstoða þá Kaupþingsmenn við leitina að þessum hryðjuverkamönnum...
![]() |
Al-Jazeera birtir myndir af eftirlýstum samverkamanni Saddams |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 203515
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Úr milljónum í 43 þúsund krónur
- Ræddi ekki sérstaklega um fyrirhugaða tolla
- Útilokar ekki fleiri stórtónleika í Vaglaskógi
- Störf hópsins sem Ingibjörg yfirgaf langt komin
- Seðlabankinn tapaði 33 milljörðum fyrri hluta árs
- Í samkeppni við lönd sem spila eftir öðrum reglum
- Hjólreiðaslys nálægt Kerlingarfjöllum
- Tveggja bíla árekstur í Öxnadal
Erlent
- Ég greindi hreyfingu út undan mér
- Heimsmet á brimbrettakeppni fyrir hunda
- Samningarnir skaðaminnkun fyrir ESB
- Segir Khan vera viðurstyggilegan og lélegan borgarstjóra
- Gefur Pútín 10-12 daga til að ljúka stríðinu
- Donald Trump át von der Leyen í morgunmat
- Úkraínsk drónaframleiðsla erlendis
- Maí eins og „svissneskur ostur“
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.