7.4.2007 | 18:19
25 tímar í sólarhringnum
Þegar ég var ca 17-18 ára þótti mér, sem fleirum á mínu aldri, heldur lítið mega eða yfirleytt vera að gerast á Föstudeginum langa. Þarna sit ég sem sagt, á þessum degi, við eldhúsborðið á heimili móður minnar, þegar Siggi vinur minn lítur í heimsókn og spyr hvað standi til að gera af sér þennan daginn.
Ég svaraði honum því að það væri slétt ekkert hægt að gera á þessum langa og leiðinlega degi. "Hann er nú varla neitt lengri en aðrir dagar ársins" svaraði Siggi að bragði. Ég svaraði með hneykslunartón "Ja fyrir það fyrsta eru nú 25 tímar í sólarhringnum á Fostudaginn langa... ætlarðu kannski að segja mér að þú hafir ekki vitað það?"...
Siggi varð hálf undarlegur á svipinn, þar sem hann stóð í gættinni og góndi á eldhúsklukkuna...en stundi síðan upp þessari líka snilldar spurningunni:
"Hvernig í andskotanum redda þeir því?"
Þetta comment hans reddaði ekki aðeins föstudeginum... þetta gjörsamlega reddaði páskunum!
Those were the days my friends.
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Klukkan er líf þitt!
Jónína Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.