Leita í fréttum mbl.is

25 tímar í sólarhringnum

cl-smileÞegar ég var ca 17-18 ára þótti mér, sem fleirum á mínu aldri, heldur lítið mega eða yfirleytt vera að gerast á Föstudeginum langa. Þarna sit ég sem sagt, á þessum degi, við eldhúsborðið á heimili móður minnar, þegar Siggi vinur minn lítur í heimsókn og spyr hvað standi til að gera af sér þennan daginn. 

Ég svaraði honum því að það væri slétt ekkert hægt að gera á þessum langa og leiðinlega degi. "Hann  er nú varla neitt lengri en aðrir dagar ársins" svaraði Siggi að bragði. Ég svaraði með hneykslunartón "Ja fyrir það fyrsta eru nú 25 tímar í sólarhringnum á Fostudaginn langa... ætlarðu kannski að segja mér að þú hafir ekki vitað það?"...

Siggi varð hálf undarlegur á svipinn, þar sem hann stóð í gættinni og góndi á eldhúsklukkuna...en stundi síðan upp þessari líka snilldar spurningunni:

"Hvernig í andskotanum redda þeir því?"

Þetta comment hans  reddaði ekki aðeins föstudeginum... þetta gjörsamlega reddaði páskunum!

Those were the days my friends.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Klukkan er líf þitt!

Jónína Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 18:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband