6.4.2007 | 18:43
Dúx í kristnifræði?
Við hjónakornin skruppum í afmælisveislu í dag föstudaginn langa, sem er kannski í frásögur færandi nema hvað að á leiðinni tók þessi elska eftir því að flaggað er í hálfa stöng við hús eitt.
Full meðaumkvunar spyr hún þá: Hver skyldi nú hafa verið að deyja?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Trúmál og siðferði, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:44 | Facebook
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Skellti sér í spandexgallann 40 árum eftir frumsýningu
- Sökuð um lygar af fjölskyldu og vinum
- Laufey þakklát slökkviliðsmönnum
- Fer fögrum orðum um eiginkonuna
- Skilja eftir 17 ára hjónaband
- Það hefði örugglega verið minn banabiti
- Staðfesta dánarorsök Liam Payne
- Hollywood-stjörnur missa heimili sín
- Fyrrverandi barnastjörnur í hnapphelduna
- Plata Báru valin með þeim markverðustu hjá The New Yorker
Viðskipti
- Mistök hins opinbera
- Áreitni yfirmanna innan McDonald’s
- Árið 2025 geti orðið hagfellt á skuldabréfamarkaði
- Grunur um samráð apóteka
- Mikið magn kemur aldrei í plötubúðir
- Tækifæri felist í tvískráningu
- Jón Garðar nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi
- Orðalag vekur ugg vegna nýrrar stjórnar
- Framtakssjóðurinn SÍA IV kaupir meirihluta í ISNIC
- Kaupréttarkerfin mikilvæg
Athugasemdir
Brá mér af bæ fyrr í dag til að taka bensín og kaupa ís fyrir liðið. Rak augun í flaggstöng og fyrsta hugsunin var sú sama og hjá konunni þinni. Áttaði mig reyndar á sömu sekúndunni en fannst þetta frekar fyndið. Er bara nokkuð vel að mér í kristinfræðinni og ég man að þetta var uppáhaldsfagið mitt í gaggó (sem hét). Það er samt greinilegt að þó ég telji mig kristinnar trúar að Jesús Kristur var mér ekki efst í huga í dag. Heimurinn er skrýtinn og mannfólkið enn skrýtnara.
Jóna Á. Gísladóttir, 6.4.2007 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.