Leita í fréttum mbl.is

Skyldu Guðmundar- og Geirfinnsmál upplýsast?

leirfinnurÉg er eins og margur landinn þeirrar skoðunar að Guðmundar- og Geirfinnsmál hafi aldrei verið upplýst og framið hafi verið réttarmorð. Því er það allltaf von manns að einhverntímann komi eitthvað nýtt fram, eitthvað sem segi söguna á þann hátt að enginn þurfi að efast meir.

Ég var 16 ára þegar þessi mannshvörf áttu sér stað. Guðmundur hvarf ábyggilega í janúar en Geirfinnur í nóvember árið 1974. Þeir sem sakaðir voru um morðin voru litlu eldri en ég. Mér er það fullljóst að þessir krakkar sem kosið var að fangelsa voru engir kórdrengir og er þess einhvern veginn alltaf fullviss að sú staðreynd hafi verið orök þess að rannsóknarðlilar ákváðu sekt þeirra og síðan smíðuðu mál og gögn til þess að styðja þá kenningu sína. Meðölin sem notuð voru líðast vonandi ekki lengur í réttarkerfi okkar. Barsmíðar, þrotlausar yfirheyrlur, liðinu haldið vakandi lantímum saman, óhófleg einangrunarvist voru meðölin.. eitthvað sem í dag er helst kennt við Guantanamo.


mbl.is Áratugagamalt morð í Noregi upplýst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hansson

Þorsteinn,Guðmundar og Geirfinnsmálið var og er þjóðarskömm. Dómskerfið er ennþá í kreppu sem sannaðist þegar Sævar Ceselski bað ítrekað um enduruptöku á málinu. 

Snorri Hansson, 4.4.2007 kl. 01:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 203343

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband