Leita í fréttum mbl.is

En í fyrra slefaði þjóðin yfir okkar dóna

stefanÚkraínskir þjóðernissinnar eru bálreiðir yfir því að umdeild dragdrottning hafi verið valin fulltrúi þjóðarinnar í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, og þá hafa þeir haldið fjölmenn mótmæli vegna þessa.

Verka Serdyuchka, sem gerir grín að miðaldra konum, er elskuð og dáð víða í landinu og er orðin einskonar „költ“ persóna í úkraínsku samfélagi Hún var kosin sem fulltrúi Úkraínu með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða í almennri kosningu. Sumir eru hinsvegar á því að hún sé ekkert annað en ruddi og dóni.

Úkraníumönnum  tekst að halda fjölmenn mótmæli vegna þátttöku Verku í Eurovision en sama hvað á gengur hér... þá í besta falli stendur Stefán Pálsson með tússað karton á Austurvelli og nokkrir forvitnir vegfarendur að fylgjast með í von um að lögreglan mæti á svæðið og verði sér til skammar.

Já hann er misjafn "mótmælaandinn" í okkur


mbl.is Dragdrottning veldur Evróvisíóndeilu í Úkraínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 203343

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband