1.4.2007 | 13:06
Fá pólítíkusar útborgað í svefntöflum?
Guði sé lof að þessi hafnarfjarðardella er komin á hreint og "Kók í plasti" eða hvað þessi samtök heita nú eru hljóðnuð. Það gæti þá kannski orðið til þess að kosningabaráttan fari að snúast um eitthvað annað en grænt og grátt fólk. Það er nefnilega svo margt miklu mikilvægara fyrir þorra landsmanna en útlitið á þessu iðnaðarhverfi þeirra gaflara.Við erum jú í aðdraganda alþingiskosninga en ekki bæjastjórnarkosninga í Hafnarfirði.
Hér á landi býr fjöldi fólks við fátækt. Hér er fjöldi fólks á götunni. Málefni öryrkja og eldriborgara eru í ólestri, og þá kannski sér í lagi vistunarúrræði þeirra sem þurfa á innlögnum á stofnun að halda. Sjúkradeildum er lokað vegna tilbúins fjárskorts, grislingarnir okkar eru að verða tannlausir vegna tregðu yfirvalda til að taka þátt í kostnaði. Skattleysismörk eru svívirðilega lág, matvöruverð svívirðilega hátt og svo mætti lengi telja.
Nú er kominn tími til að menn forgangsraði aðeins og kannski spari eins og eitt framboð til Öryggisráðs, ein Héðinsfjarðargöng, sem ég held að flestum finnist hvort eð er ein arfavitlausasta fjárfesting í Íslandssögunni og setji þá fjármuni sem þarf til þess að aldraðir og þeir sem minna mega sín fái tilhlýðilegan forgang fram yfir gæluverkefni eins og 240 tindáta og annað álíka fjallvitlaust.
Þeir stjórnmálamenn sem ná að sofa á nóttunni, en setja t.d Héðinfjarðargöng í forgang fram yfir lítilmagnann, hljóta annað hvort að vera gersamlega samviskulausir eða fá útborgað í svefntöflum.
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Þú átt bara einn líkama!
- Kristrún á forsíðu Guardian
- Ætlar að slá í gegn í nýjum aldursflokki
- Þéttingin mun rýra lífsgæði íbúa
- Hljóp í burtu frá lögreglu
- Kaup á Grænlandi og Íslandi skoðuð 1867
- Veðurviðvaranir vegna hvassviðris og hláku
- Vill að flokksþingi verði flýtt
- Bjóða út endurgerð á hluta Vatnsstígs
- Snæfellsjökull getur gosið
Erlent
- Tveir létu lífið í rútuslysi í Þýskalandi
- Sex létust í eldsvoða á veitingastað
- Tala látinna hækkar
- Ég á 10-15 vini sem eru búnir að missa allt
- Mun loka landamærunum
- Myndskeið: Heimili Parísar Hilton brunnið til kaldra kola
- Vilja reisa fleiri loftvarnabyrgi
- Fáránleg vegferð Trumps sýni mikilvægi Grænlands
- 22 handteknir og rannsókn á upptökum hafin
- Dæmd fyrir svívirðilegt brot
Fólk
- Eldarnir vestanhafs hafa áhrif á Óskarinn
- Lily Allen tekur geðheilsuna fram yfir hlaðvarpið
- Vill fá að heita Kanína
- Hrafnkatla og Floni hætt að fylgja hvort öðru á Instagram
- Vill að sjónvarpsstöðvar nýti peningana í annað
- Svala sýnir íbúum Los Angeles samhug
- Táraðist þegar hann sá rústirnar
- Gagnrýndur fyrir útlitsdýrkun á ögurstundu
- Fyrrum heimili Matthew Perry brann til kaldra kola
- Gamlar myndir kynda undir systkinastríð
Íþróttir
- Vilja 370 milljarða í skaðabætur
- Algjört rugl að spila í 47 stiga hita
- Persónulega lífið í molum vegna drykkju og fíkniefnaneyslu
- Viðurinn sem kveikti í skóginum
- Þá hefði ég verið skúrkur Íslands
- Methrinunni lokið hjá Hlyni
- Þórir: Kemur ekki til greina
- Biður um að yfirgefa City
- Félagaskiptin í enska fótboltanum - janúar
- Zlatan: Ekki auðvelt að eiga við United
Viðskipti
- Markaðurinn vaxi myndarlega næstu árin
- Svipmynd: Óþörf skýrsluskrif kostnaðarsöm
- Bjartar horfur á innlendum markaði 2025
- Tala sama tungumál og viðskiptavinir
- Gengið vel að sækja tekjur
- Samningur um kaup Styrkáss á Krafti felldur niður
- Gervigreindin rétt að byrja
- OK og HP hlutskörpust í útboði Kópavogsbæjar
- Síðasta ár gott í ljósi aðstæðna
- Arion spáir 4,9% verðbólgu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.