31.3.2007 | 03:04
En vantar barinn...
Lindsay Lohan fær ókeypis afnot af íbúð á Manhattan
Lindsay Lohan fær ókeypis afnot af íbúð í nýrri byggingu á Manhattan vegna þess að byggingafyrirtækið vildi ljá húsinu glamúrímynd.
Fregnir höfðu borist af því að hún hefði keypt íbúðina í Atelier-byggingunni á West 42nd Street, en byggingafyrirtækið sem á húsið bauð henni að nota íbúðina endurgjaldslaust til að vekja athygli á húsinu.
Íbúðin mun vera innréttuð í stíl sjötta og sjöunda áratugarins og í húsinu er heilsuræktarstöð, sána, innisundlaug, körfubolta- og blakvellir og billjarðstofa á efstu hæðinni.
Það er eins og mig hálf minni að einhver fasteignaeigandinn hefði verið að reyna að losna við Lindsay ræfillinn út, og það fyrir ekkert alltof löngu síðan. Þessi er kannski að reyna að lokka til sín París Hilton, Britney Spears, Nicole Ritchie og þessar sífullu L.A. druslur. Þetta gæti þá orðið svona nokkursskonar Hollywood útgáfa af Keisaranum sáluga. Nei seigi nú bara svona...
![]() |
Lindsay Lohan fær ókeypis afnot af íbúð á Manhattan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Brotist inn í fjölda bifreiða
- Hödd Vilhjálmsdóttur stefnt fyrir meiðyrði
- Lögregla varar við hættu eftir að eldar kviknuðu
- Myndir: 75 metra hár borgarísjaki blasti við áhöfninni
- Svart af síld út af Norðurlandi
- Ójafnræði og forræðishyggja
- Viðhaldsskuld 15% af landsframleiðslu
- Brúarskóli enn starfandi á BUGL þrátt fyrir lokun
- Innkalla hvítvín: Aðskotahlutur í flösku
- Niðurlægjandi ástand og móðgun við notendur
Erlent
- Pólverjar pakka í vörn: Hækka í 4,8%
- Tveir látnir eftir umferðarslys
- Ellefta aftaka ársins í Flórída
- Cook í mál við Trump
- Pútín verður að hefja friðarviðræður
- Lagði á ráðin um árás á mosku
- Sjöföldun hatursorðræðu í garð gyðinga
- Leita enn byssumanns sem myrti tvo lögreglumenn
- Rannsakað sem hryðjuverk og hatursglæpur
- Vilja hafa stærsta landherinn í Evrópu
Fólk
- Íslendingar vekja athygli í Kaupmannahöfn
- Eins og Ferrari á 220 km hraða
- Enginn er síðri öðru sinni
- Börn Nip/Tuck-leikara í bílnum þegar hann ók drukkinn
- Hryllingsveisla undir yfirborði jarðar
- Yfirvigt kynhlutverkanna
- Billy Corgan sendir þakkir til Íslendinga
- Breskur prestur þykir aðeins of heitur
- Áhrifavaldur lést í beinni útsendingu
- Austurstræti fær nýtt líf
Íþróttir
- Frakkar byrja með látum í riðli Íslands
- Liverpool mætir Real og Inter Arsenal leikur við Inter og Bayern
- Þurfti liðsheild til að stöðva Tryggva Hlinason
- FH Þróttur R. kl. 18, bein lýsing
- Tindastóll Víkingur R. kl. 18, bein lýsing
- Elías hélt hreinu og fer í deildarkeppnina
- Úr grunngildum og í örvæntingarleik
- Gaman að kasta nokkrum boltum í körfuna
- Minn versti leikur í íslensku treyjunni
- Framlengir í Kópavogi
Viðskipti
- Ágætur rekstur á fyrri hluta ársins segir forstjóri Hampiðjunnar
- Síldarvinnslan hagnast um 1,7 milljarða á fyrri árshelmingi
- Forstjóri Brims ósáttur við afkomuna
- Rekstrarlegur ávinningur sjáist fljótt
- Fjölmennt á fundi Kompaní
- Ný stjórn tekin við hjá FVH
- Ásgeir ráðinn framkvæmdastjóri Reykjavík Fintech
- Útflutningur gæti aukist um tugi milljarða króna á næstu árum
- Stefna sjóðsins er skýr
- Eigandi segir stöðu Vélfags erfiða
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.