29.3.2007 | 21:00
Ætli þeir viti af þessu á Hótel Sögu...
Byssulampar og kynlífshjálpartæki á hönnunarsýningu í tengslum við listahátiðina Franskt vor á Íslandi
Úr sýningarskránni:
Kynlífs- og klámbylgjan hefur gengið yfir öll svið daglega lífsins, allt frá tísku til auglýsinga, bókmennta og kvikmynda. Nú mætir kynlífsmenningin til leiks í hönnun með kímni og leikgleði. Þetta ber vott um aukið frelsi í siðferðisefnum en einkum þó um það að samanherpingur í viðhorfi til þessara hluta er á undanhaldi. Nú á dögum verður hver einasti hönnuður sem vill láta taka sig alvarlega að búa til að minnsta kosti eitt kynlífsleikfang. Með því að vísa í kynlífið er verið að sýna að viðkomandi sé frjáls með opinn huga. Það er líka verið að sýna að viðkomandi er Frakki sem gleymir hvorki hinni frjálslyndu fríhyggju átjándu aldarinnar né heldur Sade markgreifa.
Bíða menn nú spenntir eftir franska sumrinu
Byssulampar og kynlífshjálpartæki á hönnunarsýningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Öllum þeim sem hafa áhuga á að sjá þetta hefur verið meinaður aðgangur að Hótel Sögu næstu 5 árin og þurfa að greiða tvöfalda herbergisleigu eftir það! Athuga skal að þetta á við hvort heldur sem fólk hefur skoðað munina, lesið um þá eða heyrt af þeim.
Óttarr Makuch, 29.3.2007 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.