Leita í fréttum mbl.is

Að sparka í liggjandi...

Það er ljóst að vilji stjórnvalda gagnvart öryrkjum hefur lítið breyst þó skipt hafi verið um kalla í brúnum, en eins og menn muna var oft stirt á milli Dabba og fv. formanns örykjabandalagsins.

Á sama tíma og menn hyggjast eyða milljarðatugum í steypu utan um gömul tæki, lokaðar deildir og innflutt starfsfók hafa stjórnvöld ekki getað séð aumur á hreyfihömluðum sem þurfa á bifreið að halda til að komast um, og er styrkur til bifeiðakaupa búinn að vera sá hinn sami að upphæð seinustu 8 árin.

Það er sem ég sæji að Geir Haarde væri tilbúinn að vera með sömu kjör og fyrir átta árum. - Nei bíddu... æji.. það er autómat umfram verðbólgu á hækkunum til hans... hvernig læt ég.

Hvernig væri nú að eitthvert Crayon bandalagið hætti að velta sér uppúr sprænum og álverum um stundarsakir og færi að standa vörð um lítilmagnana í þessu landi. Mér var í það minnsta kennt ungum, að það væri lítilmannlegt að sparka í liggjandi ...


mbl.is Sjálfsbjörg gagnrýnir reglugerð um styrki vegna bifreiðakaupa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergur Þorri Benjamínsson

Þakka þér fyrir þetta komment. Það er ekki einast óþolandi að ráðherra skuli slengja þessu í okkur án samráðs heldur einnig að hún skli varla vita hvað hún var að skrifa undir. Þetta hef ég fengið staðferst.

Bergur Þorri Benjamínsson, 27.3.2007 kl. 21:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband