21.3.2007 | 08:14
Druslur , Hórur og fleira í svipuðum
Ég fór á árshátið í skólanum hjá 11(12 á árinu) ára guttanum mínum í gær. Þar voru krakkarnir með ýmis skemmtiatriði eins og lög gera ráð fyrir, leikþætti, söngatriði, spilað á hljóðfæri og fl. Eitt atriðanna var rapp þar sem flutt var 'lagið' PIMP. Ég er nú að vísu að verða fimmtugur og alltaf haldið að ég væri nett liberal en mér eiginlega hálf ofbauð það að krökkunum væri leyft að flytja þennan texta í nafni skólans. Orðbragðið í textanum er slíkt að manni finndist engin goðgá að kennarar eða umsjónarmenn í það minnsta reyndu að finna annað efni handa þessum krökkum til flutnings. Hins vegar sýnis það kannski breyttan tíðarandann að flutningurinn var óaðfinnanlegur og strákarnir sem röppuðu voru fóru léttar með efnið en flest annað sem í boði var.
Ja mér ser sem ég sæji þetta hafa verið liðið þegar ég var 11... en að vísu hefur svo sem eitt og annað breyst síðan þá.
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 203343
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.