Leita í fréttum mbl.is

Druslur , Hórur og fleira í svipuðum

Ég fór á árshátið í skólanum hjá  11(12 á árinu) ára guttanum mínum í gær. Þar voru krakkarnir með ýmis skemmtiatriði eins og lög gera ráð fyrir, leikþætti, söngatriði, spilað á hljóðfæri og fl. Eitt atriðanna var rapp þar sem flutt var 'lagið' PIMP. Ég er nú að vísu að verða fimmtugur og alltaf haldið að ég væri nett liberal en mér eiginlega hálf ofbauð það að krökkunum væri leyft að flytja þennan texta í nafni skólans. Orðbragðið í textanum er slíkt að manni finndist engin goðgá að kennarar eða umsjónarmenn í það minnsta reyndu að finna annað efni handa þessum krökkum til flutnings. Hins vegar sýnis það kannski breyttan tíðarandann að flutningurinn var óaðfinnanlegur og strákarnir sem röppuðu voru fóru léttar með efnið en flest annað sem í boði var.

Ja mér ser sem ég sæji þetta hafa verið liðið þegar ég var 11... en að vísu hefur svo sem eitt og annað breyst síðan þá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband