19.3.2007 | 08:25
Undarlegur andskoti
Alveg finnst mér það undarlegur andskoti hversu sjálfsagt það þýðir í dag að verðlauna sérstaklega menn, menn sem eru með milljónir á mánuði í laun, fyrir það eitt að standa sig sómasamlega í vinnunni. Mér finnst það einhvernvegin lágmarkskrafa að menn sem eru með þessi laun séu bara að standa sig. Eigendur bankanna hafa hagnast svo verulega á undanförnum misserum að þeim virðist vera nokk sama hversu vel þessir kónar gera við sjálfa sig á meðan hlutur eigendanna eykst jafn hratt og raun ber vitni. Þannig að fyrringin er á öllum stigum.
Einhvern veginn sé ég það ekki fyrir mér að ættu þessir sömu alilar sjoppu sem færi að skila auknum hagnaði eitt árið myndu þeir horfa átölulaust á það að afgreiðslufólkið hækkaði hjá sér launin... Það væri bara ælast til þess að 150 þúsund króna líðurinn samgleddist eigendunum...
Stjórnendur Kaupþings fá kaupréttarsamninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- SZA kemur fram með Kendrick á Ofurskálinni
- Fordæmdi hegðun barnsföður síns
- Stórstjörnur gerðu allt vitlaust á samfélagsmiðlum
- Gascón skráði nafn sitt á spjöld sögubókanna
- Emilia Pérez með flestar tilnefningar
- Snerting ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna
- Íslensk amma slær í gegn á TikTok
- Frægur skartgripahönnuður látinn eftir hræðilegt skíðaslys
- Harry fær tvo milljarða í bætur
- Uppselt á úrslitakvöld Söngvakeppninnar
Nýjustu færslurnar
- Evran er aukaatriði
- Biskupar og prestar skilja ekki það sem Trump gerir fyrir konur
- Dagskrá Lífspekifélagsins 24. og 25. janúar: Kyrrðarbænin með tónlist Centering Prayer og Egill í Englandi og samanburður á Brunnanburh ljóðinu og Höfuðlausn
- Stefna ríkisstjórnarinnar er að sundra þjóðinni
- Byrlunar- og símamálið: blaðamenn láta veika konu eina um sök
Athugasemdir
Bendi körlum/konum á að reyna við Sparisjóðinn ?
Erling Guðnason (IP-tala skráð) 19.3.2007 kl. 08:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.