Leita í fréttum mbl.is

Hvað allt er afstætt...

Ekki kæmi mér á óvart þó hálf evrópa myndi á næstu dögum velta sér uppúr þessu máli með kökkinn í hálsinum. Og faktíst ekkert að því. Maður getur þó ekki sleppt því að hugsa til stríðshrjáðra, og ekki síður alla þeirra  látnu barna í t.d Írak... sem svo gjarna hefðu viljað skipta á hlutskiptinu.

Hversu löng vegalengd skyldi þurfa að vera frá hörmungum og heim í hérað svo kökkurinn fyrrnefndi geri vart við sig? Það skyldi þó aldrei vera að vegalengdin ein réði ekki úrslitum... þægilegra að hugsa bara um bundið barn í bolsévikkahreppi... enda stöndum við ekki að stríðsrekstri þar.


mbl.is Starfsmenn rússnesks sjúkrahúss sakaðir um að binda börn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

mannréttindi eru ekki afstæð

dodds (IP-tala skráð) 17.3.2007 kl. 00:52

2 Smámynd: Þorsteinn Gunnarsson

Enda er nú hér verið að vísa til afstöðunnar til mannréttindanna en ekki mannréttindanna sjálfra. 

Þorsteinn Gunnarsson, 17.3.2007 kl. 01:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 203352

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband