11.12.2008 | 21:15
Er þetta nú ekki óþarfa umhyggja...
...að vara menn við vondri veðurspá? Elsku vinir... veðurspár eru yfirleitt frekar vondar og standast illa en þjóðin er vön því og óþarfi að vara hana við. Veðurfræðingarnir gera sitt besta, greyin.
Meiri snillingarnir þessir DV menn!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
11.12.2008 | 02:32
Perufullur jólasveinn
Ég keypti perufullan jólasvein í dag og skellti í potthúsið. Hef verið að setja gluggaskreytingar í kertagerðina að undanförnu og fannst potthúsið eitthvað svo lítt jólalegt þar sem maður horfði á það útum eldhúsgluggann.
Mér leið eins og smástrák þegar ég var búinn að skella sveinka á plötu og festa í gluggkistuna. Minnti mig á gamla tíma frá Akureyri þegar maður labbaði inn í miðbæ, sem lítill gutti, til að sjá slík undur eins og upplýstan Sveinka og jafnvel jólasvein sem vaggaði höfðinu í einhverjum útstillingarglugganum. Gott ef það var ekki í Kristjáns bakaríi. Svo var þessi fína jólastjarna strengd yfir Hafnarstrætið og þá voru sko að koma jól.
Mér hefur einhvernveginn aldrei fundist þessar nútíma jólaseríur með litlu perunum vera raunverulegar úti jólaseríur. Það eiga sko að vera marglitar stórar perur í útiseríum. Punktur.
Það eru að koma jól.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 11. desember 2008
Bloggvinir
- Helga Auðunsdóttir
- Jónína Dúadóttir
- Páll Jóhannesson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Kári Harðarson
- Heiða Þórðar
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Heiða B. Heiðars
- Huld S. Ringsted
- Vilborg Auðuns
- Þorleifur Ágústsson
- Þórunn Óttarsdóttir
- Ragnheiður Sigfúsdóttir
- Helga skjol
- Jens Guð
- Tómas Þóroddsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Lýður Árnason
- Hin fréttastofan
- Pálmi Gunnarsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Grétar Ómarsson
- Gaukur Úlfarsson
- Óttarr Makuch
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Þór Bjarnason
- Birna Mjöll Atladóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Bleika Eldingin
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Þórhallur V Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- gudni.is
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Haraldur Bjarnason
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Perla
- Bwahahaha...
- Eysteinn Skarphéðinsson
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
Tenglar
Áhugavert
testing
- Töfraljós - Ilmkertagerð - Vefverslun Töfraljós - handgerð Íslensk verðlauna-ilmkerti
- Versla.com Vefversun gervihnattamannsins
- Skykort.Com Síða um allt sem lýtur að móttöku á Sky Digital
- Skrifa.Com Allt um móttöku á gervihnattasjónvarpi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 203583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar