Leita í fréttum mbl.is

Er ekki í standi með ykkur...

???

Ekkert smá þakklátur fyrir að hafa fengið þessar "upplýsingarnar"! Hef einmitt haldið ofan í mér andanum í ofvæni eftir að þau Gor og Tunna kæmu heim úr brúðkaupsferðinni...

Það eru nú takmörk á því hvurlags ekki fréttir maður lætur bjóða sérAngry 


mbl.is Fyrrum kærasta fékk brúðkaupsmyndirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Hahaha... þetta er nú bara orðið pínlegt á mogganum! Þeir hirða alla þvælu sem þeir finna og skella inn sem frétt

Heiða B. Heiðars, 28.11.2007 kl. 00:03

2 Smámynd: Þorsteinn Gunnarsson

Nákvæmlega... þetta er nánast móðgandi gagnvart okkur

Þorsteinn Gunnarsson, 28.11.2007 kl. 00:06

3 identicon

Get ekki verið meira sammála.
Þetta er einhver ómerkilegasta frétt sem ég hef séð á mbl.is og hef ég séð þær margar.

Guðmundur (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 01:34

4 Smámynd: Sporðdrekinn

Hefðu þeir ekki átt að koma með þetta undir, Brandari vikunnar? 

Sporðdrekinn, 28.11.2007 kl. 02:55

5 Smámynd: Sandra Dögg Guðmundsdóttir

svo er náttúrulega besti parturinn af fréttinni þarna fyrir neða

"Frétt þessi vakti mikla athygli á Norðurlöndum og birtist víða í norrænum miðlum meðal annars norska Aftenposten og Svenska Dagbladet í Svíþjóð."

Eins og þeir séu að afsaka fréttaflutniginn

Sandra Dögg Guðmundsdóttir, 28.11.2007 kl. 03:12

6 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Og af hverju vakti þetta svona mikla athygli ?

Jónína Dúadóttir, 28.11.2007 kl. 07:23

7 identicon

Já - merkilegt hvað MBL-Visir-DV.is er allt að renna í sömu átt :(

Ingi Jensson (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 09:56

8 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

ja hérna hér. Ótrúlega þunnur þrettándi.

Jóna Á. Gísladóttir, 28.11.2007 kl. 11:22

9 identicon

Það hvarflar ekki að mér að afsaka mbl eða vísi á nokkurn hátt en ég verð að segja að það eru nákvæmlega svona "ekki fréttir" sem skila vefmiðlunum flestum "hittum" og setja þess vegna vefina ofar á lista yfir þá vefi sem mest eru sóttir.

T.d. er þessi "ekki frétt" sú sem er mest lesin á mbl þegar þetta er skrifað.

Málið er að á bak við svona fréttamennsku liggur rannsóknarvinna sem segir umsjónarmönnum að setja inn mikið af fréttum af aumingjum eins og Britney Spears, Lindsey Lohan, Kate Moss, Pete Doherty og að sjálfsögðu úber druslunni Paris Hilton.

Öll smelltum við á þennan link til að sjá hvað var á bak við fréttina og lögðum þar með okkar af mörkum í ógeðið.

Ég tók sjálfur þá ákvörðun fyrir nokkru síðan að smella aldrei á frétt sem innihélt þessi nöfn sem ég taldi upp áðan en það dugar bara ekki til lengur, pennarnir á miðlunum eru næjanlega kreatívir til að útbúa fyrirsögn sem er grípandi en hefur jafnvel lítið sem ekkert að gera með fyrirsögnina.

Sorglegt en satt.

Hafliði (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 11:29

10 Smámynd: Villi Asgeirsson

Þessi frétt er svo ómerkileg að hún hefur verið á topp fimm listanum í 2-3 daga. Ég ákvað loks að kíkja, það hlyti að vera eitthvað merkilegt að gerast.

Fréttin er klén, en ég held að Mogginn viti nákvæmlega hvað hann er að gera. Vinsæl frétt sem mikið er bloggað um. 

Villi Asgeirsson, 29.11.2007 kl. 05:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Þorsteinn Gunnarsson
Þorsteinn Gunnarsson
er áhugamaður um réttláta refsingu borgaranna  fyrir þá sök eina að vera til...
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband